[Fréttasíða Veiðifélagsins] [Vötn sunnan Tungnaár] [Veiðivötn]

Aflatölur úr vötnum sunnan Tungnaár

Eftirfarandi tölur eru aflatölur fyrir tímabilið 23. júní - 1. júlí 2018. Gefur vísbendingar um afla og ástand fiska.


Veiðivatn

Fiskar alls

Urriði Bleikja Þyngst (pd) Meðalþyngd (pd)
Blautaver
53 10 43 3,0 1,5
Bláhylur
         
Dómadalsvatn
4 4   2,0 2,0
Eskihlíðarvatn
         
Frostastaðavatn
425   425 1,5 0,4
Herbjarnarfellsvatn
         
Hrafnabjargavatn
         
Kýlingavötn
         
Laufdalsvatn
         
Lifrarfjallavatn
         
Ljótipollur
14 14   2,0 1,5
Löðmundarvatn
99   99 1,0 0,3
Sauðleysuvatn
         
Alls 595 fiskar (urriði 28 og bleikja 567)

Höfundur og umsjónarmaður: Örn Óskarsson / Vefslóð: www.veidivotn.is